Heilsuráðgjöf
Sigurbjörg er sálfræðimenntaður íþróttafræðingur, með víðtæka starfsreynslu á sviði ráðgjafar, kennslu, þjálfunar og starfsendurhæfingar.
Ef þig vantar aðstoð við að:
- Koma hreyfingu í rútínu
- Finna hreyfingu við hæfi
- Njóta þess að hreyfa þig
- Ná betra jafnvægi á vinnu, einkalífi og sjálfsnæringu
- Bæta andlega og líkamlega heilsu
- Bæta lífsstíl og almenna heilsu
- Koma þér af stað í hreyfingu eftir veikindi eða langt hlé
- Setja þér heilsu- og lífstílstengd markmið
Tíminn er 1 klst og er í dásamlegu næðisrými Orkustöðvarinnar í Reykjanesbæ, eða í gegnum Zoom.
Ef þú vilt fá nánari upplýsingar eða bóka tíma, endilega sendu tölvupóst:
sgheilsa@gmail.com